13.1.2009 | 13:07
Einbeiting
Var á reinginu í morgun eins og vanalega. Þrír og hálfur tími að spá og spekúlera. Með mér voru dani og svíi. Daninn er með 0 í fgj en þessi svíi er nýr hérna og með 3 komma eitthvað.
Fórum í smá keppni í lokin. Sá sem var næstur 100 metra skiltinu fékk stig, keppni uppí 5.
Ég var búinn að vera mjög einbeittur í æfingunum en svo byrjuðum við á þessari keppni og ég datt í félaga-gírinn, svona grín og léttleiki. Rankaði svo við mér þegar staðan var 4 fyrir svíanum, 3 hjá dananum og ég bara með 2 vinninga. Þá fór ég aðeins að pæla. dem boy, nýttu þetta sem æfingu og vertu einbeittur og hugsaðu um þetta sem alvöru högg. Dem boy, hættu þessu kjeeft æði.
Þetta 100 metra skilti er í raun í 77 metra fjarlægð þar sem teigarnir eru á sífeldri hreyfingu fram og til baka um grasfletina.
anyway, þegar ég kveikti aftur á einbeitingunni þá var ekki að spurja að því, ég vann þrisvar í röð og þar á meðal hitti ég fuskin skiltið tvisvar. Málið dautt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.