11.1.2009 | 07:45
Það liggur í loftinu
Það á eitthvað rosalegt eftir að gerast á næstu 10 dögum eða svo. Mér finnst eins og það liggi eitthvað í loftinu.
Vona bara að það sé ekki hinn sofandi risi úr austri sem er að fara vakna.
Svo gæti það líka verið þann 17.jan þegar Obama tekur við embætti. Hann mun ferðast með lest einhverja 220km um landið. Í LEST.
VILL hann deyja!!!!
Er það ekki bara sá auðveldasti faramáti til að framkvæma einhvern óverknað.
Allavega þá liggur þetta í loftinu en ég vona að mér skjátlist.
Sjáum til.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Það mun verða stór jarðskjálft frekar en eldgos á bilinu 12 - 15 jan..
Finnst reyndar að það muni vera bæði hér á landi og annarsstaðar í heiminum um leið..ég meina skjálfta yfir 5 á richter..Þetta er búið að vera að bögga mig í ca 2 mán.. ( er ekki að meina jók)
Vonandi hef ég rangt fyrir mér..en hef haft rétt fyrir mér í sambandi við þetta tvennt áður.........
Svo munu náttúrulega verða hamfarir hjá sumum einstaklingum í feb þegar kredit korta reikningarnir koma inn um lúguna..Það munu sumir skjálfa þá á beinunum og aðrir "gjósa" af reiði...í sinn eigin garð og stjórnvalda...
Agný, 11.1.2009 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.