9.1.2009 | 19:45
Herramaðurinn
Eitt sem ég fíla við spán að ég er oft titlaður Herramaður í daglegu tali. Það er yrt á mann með virðingu hérna fyrir sunnan, það held ég nú. Þéraður og allt.
Þegar maður er í búðum eða verslunum þá er meirihluti starfsfólksins með þetta á hreinu (þó það sé nú oftast ekki starfi sínu vaxið).
"Má bjóða yður eitthvað fleira"
"uuuuu, nei takk"
"Mjög gott, herramaður"
"takk fyrir og bless"
"Bless"
Asnalegt að skrifa þetta og segja á íslensku en svona er þetta á spænsku og er mjög algengt tal.
"Quiere algo más"
"el uuuuu, no gracias"
"muy bien caballero"
"muchas gracias, hasta luego"
"hasta luego"
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 153445
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.