Leita í fréttum mbl.is

Herramaðurinn

Eitt sem ég fíla við spán að ég er oft titlaður Herramaður í daglegu tali. Það er yrt á mann með virðingu hérna fyrir sunnan, það held ég nú. Þéraður og allt.

Þegar maður er í búðum eða verslunum þá er meirihluti starfsfólksins með þetta á hreinu (þó það sé nú oftast ekki starfi sínu vaxið).

"Má bjóða yður eitthvað fleira"

"uuuuu, nei takk"

"Mjög gott, herramaður"

"takk fyrir og bless"

"Bless"

Asnalegt að skrifa þetta og segja á íslensku en svona er þetta á spænsku og er mjög algengt tal.

"Quiere algo más"
"el uuuuu, no gracias"
"muy bien caballero"
"muchas gracias, hasta luego"
"hasta luego"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 153445

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband