9.1.2009 | 15:41
Dómur
Horfði á myndina Zach and Miri make a porno sem er gamanmynd, ekki porno.
Frekar bragðdauf en sleppur með 2 og hálfa. Svona típísk froðupops-ágætafþreyingar chick flick.
Bara þrjú fyndin atriði í myndinni. Í tveim þeirra kemur pungur við sögu og í þriðja hægðarteppa.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Það hljóta nú að vera gur í svona mynd, í gamla daga gat það alltaf gert slæma mynd góða.
Pétur (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 16:54
jú, reyndar eru nokkur gur og ein takun sem gerir þetta bærilegt. Myndin var alveg þess virði að sjá en skilur ekkert eftir sig. Þú myndir örugglega hafa gaman af henni.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.1.2009 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.