Leita í fréttum mbl.is

Rusty dust

Fór ađ ćfa í morgun eftir tćplega mánađar hvíld. Ég komst ađ ţví hve gaman ţađ er ađ ćfa golf og hve heppinn ég er ađ vera gera ţađ sem ég er ađ gera.

Stutta spiliđ er enn í sama gírnum og ég er jafnvel betri í púttunum. Sveiflan er hins vegar frekar ryđguđ og ég dökk húkka og dreg allt til vinstri. Ég hef reyndar sérstaklega gaman af ţví og nýt ţess ađ sjá ásinn kengbogna til vinstri.

Ţarf bara ađeins smá tíma í ađ finna tempóiđ aftur í sveiflunni. Ţađ er alveg úr sinki.

Djöfull blasta ég mammút í rimla hér á vegum spánverjans. Ef ţađ vćri ekki svona kalt ţá myndi ég skrúfa niđur allar rúđur, hćkka í botn og fá mér gullkeđju.

Keypti mér ţrjár golf peysur á 51€ í gćr og var svo ánćgđur međ ţćr ađ ég fór aftur í morgun og keypti ţrjár í vibót. Ein ţeirra er soldiđ rebellious ţví ţađ pípir í öllum ţjófavarnar hliđum í búđum ţegar ég fer í gegn. Frekar vandrćđalegt en samt gaman ţví ég er rebel.

sex vaff hálsmáls peysur í sex mismunandi litum. Laxableik (ađ sjálfsögđu), dökksjómannablá, himnafestingblá, appelsínugul (hljómar ílla en svínvirkar samt), ljós kúkabrún og lćmgrćn (again, hljómar ílla en er svöl).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband