Leita í fréttum mbl.is

Síðasta færslan fyrir pólskiptin

Þetta er hún.

þetta er sú færsla sem síðust er í röð hinna mikilfenglegu færslna á þessu ári sem er við það að líða.

Þær hafa verið margar og góðar. Ég setti mér það takmark að skrifa að lágmarki eina færslu á dag. Fyrir utan þá tíma sem ég væri á Íslandi. Það tókst nokkurn vegin. Í örfá skipti liðu nokkrir dagar á milli færslna en það var eingöngu vegna skorts á interneti og svo aftur útaf ferðalögum. 

Húrra fyrir mér. 

Þetta ár hefur verið það besta í mínu lífi. Við höfum búið á Spáni í sólinni síðan í desember síðastliðin og ég æft og leikið golf nánast á hverjum degi. Ég hef varið umtalsvert meiri tíma með fjölskyldunni en vanalega þegar ég var fastur í næntofæf. Ég er betri í golfi í dag heldur en fyrir ári síðan. Lækkað um 1.2 í fgj. Tvöfaldur klúbbmeistari en umfram allt, betri alhliða golfari.

Þetta er ekkert flókið.

Ég lifi drauminn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband