28.12.2008 | 22:51
dómar
Skífan frá Ný dönsk er sæmileg. 2-3 frábær lög, 2 ágæt en rest sæmileg. Alveg ótrúlegur þessi tendans að leyfa Jóni Ólafs alltaf að troða lögum inná diskana. Hann er með 2 lög að þessu sinni og bæði ömurleg júróvision, leid bakk, operation pointless oblivion frá helvíti.
Bestu lögin finnst mér koma þegar bæði Björn Jörundur og Daníel Ágúst syngja og BJF semur lagið. Það er formúlan sem virkar. Móments of brillians.
Turninn fær 2 stjörnur.
Mammút skífan er mjög góð. 4-5 mjög góð lög, 2-3 ágæt og rest fín. Viðlagið í lagi þrjú er delicate piece of brilliance. Er með hint af fínleika smashing pumpkins, dasshi af vírdleika pixies og ponku af svífanda suede þegar þeir voru sem bestir í gamla daga. Það er sem maður hænuskrefi sig áfram á eggblaði hnífs en takist svo á loft.
Gef skífunni 4 stjörnur.
Mig langar í nýju lúðrasveitarskífuna þeirra villa og kára jóns. Á víst að vera sknill a d.
Ég gaf Maríu Paul Oscar diskinn. Seinni diskurinn er nokkuð sterkur. Hægt að sjóða báða diskana í einn góðann. 3 og hálf stjarna (miðast að sjálfsögðu við markhópinn, fyrir mig eru þetta 2 stjörnur).
Langar líka að tékka á Agent Fresco.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153575
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.