19.12.2008 | 11:42
Íslandsreijser
Núna er kominn virkilegur spenningur í okkur. Förum útá völl á morgun kl 9 og verðum komin til landsins 22:20 annað kvöld.
12 tíma ferðalag með Sebastian í fúll swing. Fjör. Þetta verður erfitt þar sem María er nýbúin að jafna sig á veikindum, Sebas líka og ég er enn veikur sem múkki. Hef sjaldan liðið jafn ílla. Er núna í lyfjaskýi og finnst allt vera eitthvað svo fjarlægt. Útúrdópaður og þegar María talar við mig þá er röddin hennar mjög fjarlæg.
Tveir dagar í vanlíðan, vonandi verð ég skárri á morgun. Ef ekki þá harka ég þetta bara af mér.
Við hættum við að setja Mjása á hótel, tengdó koma í staðin hingað heim kannski 3-4 sinnum og gefa honum að borða og þrífa sandkassann hans.
PS Býst ekki við því að komast í bingógallan á laugardagskvöldið
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.