19.12.2008 | 11:33
Ilmvatn
Núna er allt morandi í ilmvatnsauglýsingum. Allar voða dramatískar með fallegu fólki í asnalegum stellingum. Það er verið að herja á markaðinn fyrir jólin.
Maður er kominn með meira en nóg af þessu.
Ef ég væri að auglýsa ilmvatn þá myndi ég láta kall sprauta úr glasinu á sjálfan sig og segja, "mmmmm, bara helvíti góð lykt".
Þetta er ekki flóknara en það.
Önnur hugmynd væri að láta konu sprauta úr glasinu á sjálfan sig og segja, "mmmm, skárra en fjósalykt".
Burt með allar þessar dramatísku og úber súrralísku ilmvatnsauglýsingar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153377
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Verður frá keppni næstu tvo mánuði
- Áfengisbann við komu stuðningsmanna Arsenal
- Liverpool Leverkusen kl. 20, bein lýsing
- Sterkt jafntefli gegn Spánverjum
- Í einhverri stórhöll í Þýskalandi
- Enska úrvalsdeildin heillar mig
- Spænska stórveldið horfir til Liverpool
- Hef fullt fram að færa
- Eiður: Mun stjórna miðjunni hjá Chelsea næstu tíu ár
- Alltaf verið að skoða hlutina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.