16.12.2008 | 15:34
Síðasta þriðjudagsmótið á árinu
Fór í síðasta þriðjudagsmótið á árinu og spiluðum við Asíu völlinn. Ég lék mjög stabílt golf þar sem ég hitti 12 af 14 brautum og 14 grín. 31 pútt þar sem 4 fuglapútt hefðu átt að falla (til að ég yrði sáttur).
Fugl-par-par-par-par-par-par-par-par=-1
Skolli-par-skolli-fugl-par-par-par-par-par=+1
Hringur uppá E og 36 punkta. Vel sáttur við það og vona eftir að þeir skali þetta aðeins upp til að lækka fgjöfina.
2 fuglar, 2 skollar og rest par.
Átti samt bara 3 upphafshögg sem mér líkaði við. 6 sem voru ekki eins og ég vildi en voru samt öll á braut. Tók tré þristinn tvisvar af teig og lenti einu sinni rétt utanbrautar og hitt fór í sand. Náði samt auðveldu pari í báðum tilvikum með hitt grín og allt.
Var í 11 raunhæfum fuglafærum þar sem 4 áttu að detta. Mófó dauðans.
Gabriel skilaði korti uppá +3 og 33 punkta.
Ég kveð því þetta mikla mótaár með upprétt höfuð og almennt sáttur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153377
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.