Leita í fréttum mbl.is

snjór

það er búið að snjóa soldið hérna á spáni síðasta mánuð eða svo. Af og á. Aðallega í norðrinu. Í gær snjóaði mikið (að mati spánverjans) og allt varð vitlaust. Kalla þurfti á herinn til að aðstoða fólk. Það tók fólk 11 tíma að fara klukkutíma vegalengdir. Fólk var skelfingu lostið, skólar lokaðir og fólk í almennu panikki.

Svo sá ég þetta í fréttunum. Heyrðu, þetta er ekki upp í nös á kjétti.

Bíll við bíl, tugi kílómetra á þjóðveginum. Allt útaf einhverjum sentimetrum af snjó. Aular. Bara gefa í og taka hamlara og ulla í hringi sem óður væri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri áhugaverð tilraun að segja við Los dos að spánverjar kunni ekki að keyra í snjó.

Pétur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 21:46

2 identicon

Þetta er nátturlega bara fyndið,

kata (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband