Leita í fréttum mbl.is

Rútína

Fór í mót í morgun og gékk ílla. Spilađi eins og froskur. Er nefnilega ađ breyta tvennu hjá mér og ţađ tekur smá tíma í viđbót greinilega.

Er loksins ađ geta kynnt nýju ásarsveifluna í móti međ bláu ţrumunni, en samt ekki orđinn nógu stabíll međ hann. Eitt gott og annađ ekki alveg nógu gott.

Hitt er ţessi nýja rútína og ţankagangur sem ég er ađ lesa um frá Bob Rotella. Einhvern vegin er ţetta nýja viđhorf og atferli ađ trufla soldiđ rythmann í sveiflunni. Soldiđ skrýtiđ, ekki hélt ég ađ ţetta hefđi svona neikvćđ áhrif en svo er víst. Allavega finnst mér líklegt ađ ţetta sé ţađ sem er ađ henda mér út af laginu. Ekkert annađ sem ég er ađ gera öđruvísi.

Til skemmri tíma dett ég ađeins niđur viđ svona breytingar, en til lengri tíma litiđ ţá bćti ég mig tvímannalaust. Harka ţetta bara af mér.

Ţarf ađ reyna spila sem flesta hringi í ţessu hugarfari til ađ ćfa rythmann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband