8.12.2008 | 18:18
Mijate
Spilaði í morgun seinni hringinn í Gran premium de Mijas mótinu í miklum vindi, spænskri eðalrigningu og íslenskum kulda.
Var á pari eftir ellefu brautir þegar rigningin hætti. Þá byrjaði ég að spila eins og babóón. Tók næstu sjö brautir á +7. Góður.
Lenti í fimmta sæti og fékk bikar. Svo fékk ég glænýjan pútter fyrir að vera næst holu í gær.
Hefði svo auðveldlega getað lent í 2.sæti því það er svo auðvelt að finna þessa tvo friggin punkta sem skildu að. Hefði,ef, whatever.
Fékk tribble á næst síðustu holunni í dag. Just what the doctor ordered.
Endaði á 30 punktum í dag og samtals 65 allt mótið. Fjórða og þriðja sætið á 66 punktum. Gabriel á 67 punktum og stórvinur minn Paul Massey á voppin 74 punktum. Paul þessi er mjög vel liðinn hérna í La Cala samfélaginu og hann og konan hans eru nokkurs konar andlit klúbbsins þar sem þau eru á auglýsingaspjöldum og slíku.
Það er deginum ljósara að ég er oft að klikka á síðustu 5-6 holunum. Sem segir mér að mig vanti meira þol. Friggin þolið.
Fer í mót á morgun kl 9:30 svo næst á laugardaginn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað erum við að tala um hérna !!! meira en mánuður síðan nýjar myndir voru setta inn, hvað á þetta að þýða, ertu að spara lúkkið þangað til þið komið heim ?
Kata guðmóðir.
kata (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.