7.12.2008 | 23:50
Topp einkunn
Þegar ég var að fjalla um GNR varð mér hugsað til þeirra tónverka sem í mínum huga fá toppeinkun. Þær eru eftirtaldar:
Chinese Democracy - GNR
Ágætis byrjun - Sigurrós
Með suð í eyrunum við spilum endalaust - Sigurrós
The Bends - Radiohead
Siamese dream - Smashing Pumpkins
August and everything after - Counting Crows
To record only water for ten days - John Frusciante
Shadows collide with people - John Frusciante
Re-arrange Us - Mates of state
Metallica - Metallica
Nevermind - Nirvana
Hunang - Ný dönsk
Ten - Pearl Jam
The Dark side of the moon - Pink Floyd
Wish you were here - Pink Floyd
Carnavas - Silversun Pickups
Þær skífur sem eru mjög nærri því (4.75 af 5 stjörnum) en voru kannski með einu mellow laginu of mikið eða einhverja aðra galla eru t.d.
Death Magnetic - Metallica
Ok Computer - Radiohead
Good news for people who love bad news - Modest mouse
In Utero - Nirvana
VS - Pearl Jam
The Wall - Pink Floyd
Doolitle - Pixies
Day and age - The Killers
Mellon collie and the infinite sadness - Smashing pumpkins
Adore - Smashing Pumpkins
Machina the machines of god - Smashing Pumpkins
er ég að gleyma einhverju.....
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá forvitni, fannst þér takk ekki góð?
Counting Crows snilld að þú hafir þá þarna, good times.
Pétur (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 10:59
Sem skífa var hún bara ágæt. Ein bestu lög ever á henni en sem heildarpakki þá er hún 4 stjörnur.
Þurfti að klippa hana ansi mikið til svo hún yrði vel fljótandi og myndi líða vel áfram.
Eins og Mílanó, klippti sirka 3-4 mínútur. Gong og andvari leiðinleg og Svo hljótt mikið klippt.
Ekki alveg nógu heilsteypt til að komast á listann en samt viðbjóðslega góð.
Counting fylgja miklar minningar. Amma heitin gaf mér hann í jólagjöf og dó síðan rúmlega mánuði síðar. En það eru líka góðar minningar þar.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.12.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.