5.12.2008 | 17:41
Varalitur
Eitt sem er ađ bögga mig. Varalitur. Af hverju nota kvennmenn varalit?
Óţolandi helvíti. Ţađ er ekki eins og ţetta sé eitthvađ flott.
Hver ćtli hafi byrjađ á ţessu? Hver var sú fyrsta sem datt ţetta skađrćđi í hug?
"jćja nonni, ég ćtla ađ prófa ađ smyrja á varirnar á mér smá klessulegan lit sem kámar allt út og er eingögnu til trafala"
"já gunna mín, ţađ líst mér vel á"
UPDATE [ég gúglađi ţetta og ţađ var fyrir um 5000 árum í mesopótamíu sem fyrirbćriđ sést fyrst, ţá sem lita-agnir smurđar á varir og í kringum augu, svo voru ţađ márarnir hérna í andalúsíu sem gerđu fyrsta solid varalitinn, og loks á 16.öldinni náđi ţetta virkilegum vinsćldum útaf kóngafólkinu. Ţannig má segja ađ ég sitji hér í vöggu nútíma varalitsins. Greit.]
ps og já, ţiđ megiđ ţá skipta út ţessum nonni og gunna nöfnum fyrir Krogcshr og Srtgerr eđa eitthvađ álíka mesopótamíu-legt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.