Leita í fréttum mbl.is

Áhorf

Kung fu Panda fær 4 af 5 í einkun hjá mér. Snilldarmynd sem skemmti okkur konunglega. Jack Black er náttúrulega snillingur. Líka ekkert smá mikið af frægum röddum þarna. Dustin hoffman, angelina jolie, lucy lui, jackie chan og fleiri.

The wild fær 1 af 5. Sama koncept og í kung fu panda, nokkur dýr að reyna að vera fyndin, en bara gjörsamlega mistekst í þessari mynd. Það er ekki sama, jack black og séra jack nobody. Léleg mynd.

Indiana jones var ágæt. 3,5 af 5. Góð afþreying.

Hef horft á einn þátt af Ríkið. Mjög brothættir þættir. verð eiginlega að horfa á nokkra í viðbót til að ákveða hvað mér finnst. En eins og er þá stökk mér ekki bros á vör. Mjög shaky og dúbíus.....

Höfum horft á dagvaktina þætti 1-5 og finnst ágætir. Ekkert eins og næturvaktin en samt ágætt. Er að niðurhala 6-10, bíðum spennt eftir því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband