4.12.2008 | 18:21
Jólalög
Mín uppáhalds Jólalög eru eftirfarandi.
Fyrir jól - Svala Bjögga Dóra
Hátíđarskap - Helga möller held ég
Ađfangadagskvöld - Helga möller held ég
Jólin eru ađ koma - Í svörtum fötum
Nei, nei ekki um jólin - Bó halldórs
Ég fć jólagjöf - Katla Maríu
Svona eru jólin - Eyvi og Bó
Christmastime - Smashing Pumpkins
Last Chrismas - Wham
Do they know it´s christmas - Band aid
Happy chrismas (the war is over) - John Lennon
Merry Xmas everyone - Slade
Var reyndar ađ renna yfir ţessi milljón jólalög sem ég á og fannst eiginlega bara öll vera helvíti skemmtileg. Kannski ađ mađur sé bara kominn í of mikiđ jólaskap, of mikiđ stuđ.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ţér međ flest ef ekki öll ţessi lög.
Pétur (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 09:06
Ég hlakka svo til finnst mér vanta á ţennan ágćta lista.
Pétur (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 10:37
sammála. svo eru í raun allavega 10-15 lög í viđbót sem gćtu veriđ á listanum. Jólahjól,ţú komst međ jólin til mín, Kóka Kóla lagiđ, sveinn minn jóla, Ég fć jólagjöf, jól međ ţér (sigga beinteins)
and the list goes on.
Kem heim međ nokkra skrifađa diska, custom made,
einn jóladisk, eitt stykki GNFR custom made, Killers custom made og svo Likku disk custom made.
Skil ţá svo eftir heima hjá ţér.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.12.2008 kl. 10:49
Ertu ađ reyna á siđferđi mitt sem fer hnignandi í kreppunni?
Bastarđur.
Pétur (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.