Leita í fréttum mbl.is

Mót

Fór í mót í morgun á Lauro Golf í blússandi vindi og ćpukulda. Stórir vöđvar í líkamanum voru flestir helađir og ţví vantađi soldiđ uppá mýktina í sveiflunni.

Endađi ţessi ósköp á +6 sem voru kannski um 4 höggum of mikiđ fannst mér. Hćkka um 0.1 sennilega, ef ţetta ţá gildir til hćkkunar. Fer í 2,6

Ein brautin var heldur skrautleg. Par 4 um 320 metrar, tók blending af teig ţví brautin er ţvengmjó og stutt. Sköllađi boltann 100 metra áfram. Tók ţví aftur blendinginn og ćtlađi ađ bjarga pari. Sný kúlunni til hćgri, höggin verđa vart ljótari en sloppí fade going nowhere, fast. Boltinn stefndi á tréin og OB var nokkrum metrum til hliđar. Vúps.
Heyrđu, kvikindiđ skoppađi skringilega á buggy path og stefndi endanlega í out of bounds. Nei, nei, minn endurkastast af golfbíl sem ţarna var staddur og endar 10 metrum hćgra megin viđ gríniđ, pinhigh, og pinninn var meter frá grínkanti.

Ég átti ţví erfitt ţriđja högg fyrir höndum ţar sem ađ ég tók 60° og lobbađi boltanum eins og phili mikk beint uppí loftiđ ţví lítiđ sem ekkert grín var til ađ vinna međ. Ţađ tókst og ég vippađi ofaní fyrir óverđskulduđum fugli.

Tvö viđbjóđsleg högg og eitt ţrusu skiluđu fugli. Ţetta er ekkert flókiđ.

Fátt annađ markvert gerđist nema hvađ ađ ég var í ströggli međ ásinn og 60° allan hringinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 153532

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband