26.11.2008 | 16:59
NETtengdur
Þrátt fyrir ítrekaðar og grófar yfirlýsingar um að ég yrði netlaus fram til jóla þá erum við einn, tveir og nettengd.
Tæknimaðurinn dinglaði öllum að óvörum og skellti þessu upp fyrir okkur. Vó. Við keyptum 20mb pakkann en samkvæmt mælingum eru þetta bara 5mb. Gæjinn sagði að það væri sirka meðaltalið á nethraðanum. Bara einu sinni hafði hann séð 18mb hraða, þá bjó viðskiptavinurinn við hliðiná centralnum og aðeins 2 mb töpuð. Ef við kaupum 6mb tengingu þá fáum við sirka 2-3mb.
Svona er þetta bara.
Tilboðið hljóðaði uppá að borga bara 9,95 á mánuði fram til apríl og byrja þá að borga 39,9. Frí uppsetning og svo áttum við mjög góðann ráter og engin þörf á að fá skaffaðan ráter frá þeim. 20mb hraða, ótakm. niðurhal og frítt að hringja innanlands.
Raunveruleikinn er hinsvegar eftirfarandi. Borga 39,9 plús 9,95 fyrstu þrjá mánuðina svo bara 39,9 okayyyyy. Borga 20 fyrir ráter sem við þurfum ekki og einungis 5mb hraði. Þegar þeir ætluðu svo að rukka okkur 99 fyrir uppsetningu en við náðum að stoppa það.
Það er sama við hvern við tölum, enginn veit neitt og allt er í gegnum síma, öngvar verslanir þar sem við getum röflað í fólki. Svona virkar þetta hérna á rassi veraldar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Fáum að heyra það ef við komum ekki á leiki
- Vorum yfir í öllum atriðum
- Öðruvísi en ef þetta væri upp á líf og dauða
- Við urðum að lágmarka líkurnar
- Heiður að mæta til leiks með þeim
- Fylkir vann nýliðana
- Hamar vann og náði í oddaleik
- Þróttur vann í Keflavík - jafntefli í Kórnum
- Lilja og Thelma báðar í úrslit
- Það sem kemst næst stórmótum
- Nýliðarnir lögðu Víking í Fossvoginum
- Þórsarar sannfærandi í Efra-Breiðholti
- FH áfram á sigurbraut
- Stórleikur Aldísar og titillinn í sjónmáli
- Tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.