21.11.2008 | 11:46
Eldsnemma
Fór á faetur í myrkrinu eldsnemma og var kominn útá v0ll ádur en thad birti. Vildi ná fyrsta teig svo ég gaeti leikid mér áhyggjulaus án mikillar umferdar og slegid fullt af boltum. Er ad vinna í upphafsh0ggunum og thad jafnast ekkert á vid ad geta verid á vellinum og slegid med ásnum. Thad er allt annad en ad vera á reinginu.
Nádi ad intergreida ásinn ágaetlega inn en hann tharf samt adeins meiri tíma. Fer í mót á morgun á Lauro og thar verdur hann ad virka.
Er ad dunda mér thangad til ad ég tharf ad ná í Sebas á Leikskólann kl 13. Tók thennan aefingarhring í morgun og fer svo ad aefa eftir mat. Aetla ad einblína á ásinn, flest annad er í fínu standi.
Ég á afmaeli eftir nokkra daga. Bara svona ad láta vita af thví.
óskalisti:
Sprengjuh0llin (pedro aetlar ad senda mér hann, enda er hann gullmoli), Mammút og NÝ D0NSK. Annad sem mig vantar er alv0ru golfregnhlíf, warbird golfhanska (vantar st0dugt nýja hanska), Titleist ProV golfbolta (í st0dugri v0ntun).
Annars er ég bara gódur...
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snemmbúin afmćlisgjöf:
Tékkađu á burgerbeer.org ţar sem Frosti og einhverjir eru ađ greina borgara o.fl. Snilldarsíđa.
Pétur (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 09:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.