6.11.2008 | 20:32
Frasar úr fortíðinni
Það eru ýmsir frasar sem eru einhvern vegin fastir í mínum orðaforða. Það er vegna þess að foreldrar mínir notuðu þá og þeir urðu partur af uppeldi manns. Sennilega vegna þess að foreldrar þeirra töluðu líka svona.
,,Sigursteinn, brjóttu nú odd af oflæti þínu".
,,Draumur í dós".
,,...þá geturu bara étið það sem úti frýs".
hmmmm, man ekki fleiri. Það er svona þegar maður rembist sem rjúpa við stein. Kannski detta fleiri inn á eftir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Gott dæmi um hvernig þetta smitast milli kynslóða. Harpa var úti og ég og Hilmir einir í nokkra daga. Ég var að reyna að aga drenginn og sagði oftar en ekki hættu þessu væli eins og skot.
Þegar Harpa kom heim í gær sagði Hilmir. Mamma komdu eins og skot.
Pétur (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 21:38
Það er reyndar hilarious.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.11.2008 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.