6.11.2008 | 16:14
40 punktar
Ég er búinn að snúa kerfinu við og spila hring um morguninn og æfi eftir það. Geri þetta sökum skorts á sólarljósi, það verður dimmt um kl 18 hérna og maður rétt nær 18 holum sökum mikillar umferðar seinni partinn á völlunum.
Fórum út kl 08:40 á Ameríka frá hvítum og ég kom inn á -1 með 28 pútt, 92,3% hittar brautir (allar nema ein) og 61,1% grín. Þetta þýðir 40 punktar og lækkun um 0,4 ef þetta væri í móti.
Kláruðum um 12 og átum hádegismat (tvær samlokur og vatn)
Æfðum svo á reinginu og tókum svo loks vipp og pitch til kl 16.
Snilldar golfdagur og við ætlum að endurtaka leikinn á morgun. Eigum teig kl 09:30
Ég vann 15€ af Gabriel í dag en hann átti reyndar 10€ inni hjá mér síðan í gær. Þannig að staðan er 5€ í plús og við gerum upp eftir morgundaginn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.