5.11.2008 | 13:05
Hundatal
Hundurinn hans Flea úr Red hot chili peppers dó þegar þeir voru að vinna að plötunni Stadium Arcadium. Hann var búinn að vera partur af fjölskyldunni í áraraðir og mikill missir fyrir þau. Flea bað Tony söngvara að semja texta hundinum til heiðurs og er það síðasta lagið á síðari disknum. Það heitir Death of a Martian og er eitt besta lag þessara tvöföldu skífu.
Það sem vakti athygli mína er lokakafli lagsins þar sem Anthony syngur á hundamáli. Honum tekst vel til og er hundar töluðu ensku þá væri það einhvern vegin svona:
brave little burncub bearcareless turnip snare
rampages pitch color pages...down and out but
not in Vegas. Disembarks and disengages. No
loft. Sweet pink canary cages plummet pop
dewskin fortitude for the sniffing black noses
that snort and allude to dangling trinkets that
mimic the dirt cough go drink its. It's for you.
Blue battered naval town slip kisses delivered
by duck muscles and bottlenosed grifters arrive
in time to catch the late show. It's a beehive
barrel race. A shehive stare and chase wasted
feature who tried and failed to reach her.
Embossed beneath a box in the closet that's
lost. The kind that you find when you mind your
own business. Shiv sister to the quickness
before it blisters into the newmorning milk
blanket. Your ilk is funny to the turnstyle
touch bunny whose bouquet set a course for bloom
without decay. get your broom and sweep the
echoes of yesternights fallen freckles...away...
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.