29.10.2008 | 14:51
KLÚBBMEISTARI LA CALA RESORT 2008
Ég er klúbbmeistari La Cala Resort 2008.
Ég vann ţetta í dag međ hring uppá ţrír undir pari. Ţetta var hörđ barátta milli mín, svíans (ţrefaldur meistari) og tékkans (eigandi Remax í tékklandi og slóvakslöndunum).
Ţetta réđist á átjánda gríninu ţar sem ég hafđi eitt högg á tékkann og hann ţurfti 10 metra pútt í fyrir fugli til ađ jafna. Hefđum viđ veriđ jafnir ţá hefđi titillinn veriđ hans ţví ţađ er einhver fáránleg regla í klúbbnum sem segir ađ sá sem er međ hćrri forgjöf vinni. Ţetta er scratch mót og forgjöf kemur málinu bara ekkert viđ. Ţetta er púra höggleikur. anyways, hann klikkađi og mér nćgđi ađ tvípútta fyrir pari um 4 metra pútti sem ég og gerđi og stóđ uppi sem sigurvegari međ eins högga mun.
+6 og -3 samtals +3 for the tournament. Tékkinn var +4 og E samtals +4. Núverandi meistarinn átti slćman dag og svíinn dróst aftur úr á 12 braut.
Ţetta var skrýtin tilfinning. Eitthvađ nýtt sem ég hef aldrei fundiđ áđur. María og Sebas biđu eftir mér á lokagríninu, svona rétt til ađ hafa ţetta eins og á alvöru móti. Reyndar byrjađi Sebas ađ vćla ţví hann vildi koma til mín á gríninu en fékk ekki ţví the final moment var eftir. Ţannig ađ ţau fóru inní bíl svo ţau myndu ekki trufla tékkan viđ púttiđ sitt og mig.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.