Leita í fréttum mbl.is

hálsbólga

Sebas er með hálsbólgu dauðans. Þegar hann hóstar þá er eins og hann sé að æla, svo þurr er hálsinn orðinn á honum greyinu. Hann er oft mjög lítill í sér en tekur svo spretti þar sem hann er eins og á spýtti. Það er sennilega útaf mjólkurhunanginu sem við gefum honum til að mýkja hálsinn. Soldill sykur í því.

Hefur einhver eitthvað golden ráð við hálsbólgu? Til að mýkja hálsinn og auðvelda honum að kyngja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki með neitt töfraráð en heitt(volgt) kakó léttir alltaf lundina og mýkir hálsinn.

Pétur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 22:48

2 identicon

Hæ æi litla greyið. nei ég er svo heppin að mínar dömur hafa sjaldan verið með hálsbolgu, en ég tékka altaf hvort þær séu með steptakoka manstu í sumar siggi, hey er ekki bara ráð að gefa honum volgt tek með engiferrót það virka á mig, ég hef þvílíkt verið að drekka þetta upp á síðkastið, engiferrót með sítrónu og heilsu te með hehe gott fyrir líkaman.. mæli með þessu.

hey annars sakna ég ykkar töluvert hef bara ekki heyrt í ykkur voðalega lengi. Var að fá netið loksins heim í Grindavík. Erum að fara til Glasgow á fimmtd, morgun og verðum yfir helgina, veit ekki hve mikið stuð það verður en við sjáum til... heyri í ykkur vonandi fljótlega. Kveðja Kata

Kata (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153576

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband