28.10.2008 | 14:43
Rok og rigning
Fyrri dagur meistarmóts La Cala fór fram í dag. Við slóum fyrstu upphafshöggin okkar og svo skall á mikil rigning og mikið rok. Maður datt soldið úr gír við það en náði svo að koma til baka.
skolli-par-dobbúl-skolli-fugl-par-par-par-fugl=+2
par-par-skolli-skolli-par-dobbúl-par-par-par=+4
Fór hringinn á +6 en hefði verið sáttur með +4 í þessu veðri.
Greyið Gabriel endaði á +19. Ég endurtek, plús 19. Jú veðrið var ekki gott en hann hefur samt enga afsökun fyrir þessu skori. Þegar við vorum að láta settin í bílinn þá sá ég á honum að hann var gráti nær. Það hjálpaði ekki að pabbi hans beið eftir okkur spenntur á átjánda gríninu. Þvílík vonbrigði hjá greyið stráknum.
Ég þefaði upp önnur skor og þeir bestu eru í kringum +3 eða +4 held ég.
Þetta verður spennandi á morgun. Vonandi skítur maður ekki á sig.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.