24.10.2008 | 11:59
kónguló
Kónguló/könguló hmmmm
Ég var á reinginu í morgun og var víst svo lengi ađ ein kóngulóin var farin ađ byggja sér hreiđur á mér. Ég sá bara allt í einu vefi skjótast hingađ og ţangađ. Ég reyndi ađ snúa mér í hringi og hlaupa nokkra spretti mjög hratt til ađ vindurinn myndi sjá um ađ losa mig viđ ţennan ófögnuđ. Veit ekki hvort ţađ tókst en allavega eru engir vefir lengur ađ skjótast í andlitiđ á mér.
Fólkiđ á reinginu fékk ţarna smá show fyrir peninginn. The Ice man klikkar ekki.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
The days are getting darker...
Pétur (IP-tala skráđ) 24.10.2008 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.