Leita í fréttum mbl.is

Júgursmyrls

Ég man ţá tíma ţegar ég var í sveit. Ég ţurfti ađ vakna snemma og fara í fjósiđ. Ég sá um ađ ţrífa júgurin á beljunum og bera júgursmyrsliđ faglega á.

Mađur lćrđi ýmislegt ţarna. Mađur lćrđi t.d. hvernig mjólkin ferđast úr beljunni og inná matarborđiđ.

Ţađ var ţví án nokkurs vafa sem ég gat svarađ vini mínum sem hafđi ekki veriđ í sveit neđangreindri spurningu. 

,,Mjólkin sprautast út úr litlu gati á spena beljunnar, ekki satt.

Úr hvađa litla gati sprautast ţá kókómjólkin?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband