23.10.2008 | 18:25
Lyf
Keyptum einhver lyf handa Sebas útaf smá hósta og slími í hálsi. Ţađ kemur mér sífellt á óvart hve lyfin eru ódýr hérna. Fyrir báđar flöskurnar borgađi ég 2,9
Á ćfingu í dag hćgđi ég enn og aftur á sveiflunni og ţađ var eins og viđ manninn mćlt. Keppinn slćr ţráđbeint og miklu lengra međ járnunum. Halelúja.
Fór svo níu á Asíu og spilađi mjög vel. Fór seint út og náttúrulega enginn á ferli og ég spilađi međ fjóra bolta. Bara eins og á dósinni í gamla daga. Nćgur tími.
Ţađ styttist í tvennt.
Members Festival Week keppnina ţar sem nýr klúbbmeistari verđur krýndur. Nokkurs konar meistaramót La Cala en tekin heil vika í allskonar keppnir. Á mánudeginum tek ég ţátt í fjögurra manna Texas Scramble, svo á ţriđjud og miđvikudegi er tveggja daga höggleikur ţar sem sigurvegari verđur krýndur klúbbmeistari La Cala, frí á fimmtudegi og föstudegi og svo Nordic countries against rest of the world á Laugardeginum og svo verđlaunaafhending.
Hinn hluturinn er náttúrulega Volvo Masters á Valderrama. Fer á fimmtudegi,föstudegi og svo lokadaginn sunnudag.
History in the making
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Velti ţví stundum fyrir mér hvort hann sé lifandi
- Aron átti skemmtilegt augnablik međ móđur sinni
- Tindastóll stöđvađi sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingaliđ í einum hnapp
- United-sigur eftir dramatískar lokamínútur
- Skorađi 30 stig í 30 stiga sigri
- Haukar sluppu fyrir horn í Skógarseli
- Njarđvíkursigur gegn lánlausum Hattarmönnum
- Tveggja leikja taphrinu lauk gegn KR
- Stórsigur Dana sem tóku Alfređ međ sér
Athugasemdir
Borgarfjardarskotta, 23.10.2008 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.