Leita í fréttum mbl.is

kick ass rútína

Ég spilađi Ameríku völlinn áđan og notađi rútínuna viđ hvert högg. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţetta svínvirkar.

Tvennt gerist. Ég hitti allar brautir nema eina og hitti fleiri grín í réttum höggafjölda (GIR).

Ég hitti 8 af 9 grínum á fyrri níu og svo tók ég smá pásu á seinni og hitti ekki grín 11 til 15 en hin hitti ég. Ţessi 6 grín sem ég hitti ekki skramblađi ég 4 (eitt vipp og eitt pútt fyrir pari) ţannig ađ ég fékk bara tvo skolla.

Tveir skollar og ţrír fuglar sem gerir hring uppá -1 og samtals 38 punkta. Mjög solid hringur međ fáum mistökum en fáum magic mómentum ţví miđur. Tvípúttađi 12 grín og einpúttađi rest. Ţessi tvípútt ţurfa ađ fćkka til ađ mađur skori almennilega.

Sem sagt, var miklu mun meira einbeittur međ ţessari grip/haus/stađa rútínu.

Fer í mót á morgun og verđur fróđlegt ađ sjá hvort ég get haldiđ einbeitingunni. Ţađ verđur erfiđara ţví ég spila í fjögurra manna holli og viđ förum síđastir út. Verđur langur dagur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband