19.10.2008 | 15:34
Sebastian
Sebmundur er eins og hálfs árs í dag og óska ég honum innilega til hamingju með það.
Hann er á fullu í smá siestu núna ásamt móður sinni í sófanum fyrir framan sjónvarpið.
Ég er að horfa á Portugal masters á netinu þar sem óskabarn Cadíz, Alvaró Quiros er í forystu þegar 6 holur eru eftir. Þessi drengur slær 279 metra að meðaltali á Evrópska túrnum og er í fyrsta sæti þar. 100.sætið slær 255 metra.
Það hefur gengið á með skúraleiðingum í dag og maður er bara að chilla inni, annaðhvort á netinu eða að horfa á family guy og southpark.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hvað er þitt meðaltal?
Pétur (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 21:20
Það er soldið erfitt að segja því ég er enn ekki nógu stöðugur í upphafshöggunum. Dett soldið inn og út úr því að vera með solid góð högg og svo eitthvað annað. Þegar ég er solid myndi ég halda að ég væri í kringum 255-260.
Þetta solid stretch verður lengra og lengra og þannig sé ég fyrir mér að mín upphafshögg verði. Stundum dett ég úr þannig stretchi og byrja að stýra með höndunum eða glata hraðaaukningunni. Maður áttar sig ekki alltaf á því hvað málið er fyrr en kannski á reinginu daginn eftir. Pirrandi að detta út. Þetta boilar allt niður á að geta endurtekið alltaf sama höggið og sömu rútínuna, er að vinna í því.
Ef ég myndi taka meðaltalið núna (út og inn meðaltalið) þá væri það kannski 230-240 því þessi lélegu högg draga mann verulega niður. Tapar kannski 20-30 metrum á því að glata hraðaaukningunni og ef maður stýrir með höndunum þá glatar maður meira og verður villtur.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.10.2008 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.