16.10.2008 | 19:44
Ameríka
Fór hring áđan á Ameríkuvellinum. Spilađi lala golf +3 og fullt af mistökum.
Hápunktur hringsins var á fjórtándu braut ţegar ég beiđ í sirka 5 mínútur eftir hópnum á undan mér. Ég var einn ađ spila og ekki sálu ađ sjá fyrir utan ţessa tvo gćja á gríninu á ţessari holu. Ég nýtti tímann ţví vel og kastađi af mér vatni, strax eftir ţađ var minn tími kominn og ég tilbúinn fyrir höggiđ. Ţurfti reyndar ađeins ađ skera ost (aka stíga á önd, aka prumpa) og leysti eitt hávćrt skerandi trompet like farti og brosti í annađ ţví ađ prumpa er jú, svo sannarlega fyndiđ.
Sló létta níu og púll húkkađi hana í bönkerinn viđ hliđaná gríninu og labbađi ţví niđurlútur ađ golfbílnum. Ţegar ég lít upp, sé ég mér til mikillar mćđu ađ einn marshallinn (vallarvörđur) var búinn ađ vera parkerađur fyrir aftan golfbílinn minn allan tímann ţví hann vildi ekki trufla mig og mitt högg.
Sjaldan veriđ jafn skömmustulegur eftir ţessa sinfóníu sem ég bauđ honum uppá. Hef örugglega snar-rođnađ enda heiti ég ekki Siggi Redknapp Rasmussen fyrir ekki neitt.
Var á +1 fyrir ţessa braut og fékk svo skolla á ţessa og nćstu. Ţví nćst fékk ég par međ up&down frá bönker. Svo ţriđja skollan á fjórum brautum en endađi loks á fugli međ öđru up&down frá bönker og nokkuđ ánćgđur međ sandspilamennskuna.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Arsenal - Nott. Forest, stađan er 1:0
- Markmennirnir í brennidepli
- Úrslitaleikur á Seltjarnarnesi
- Chelsea samdi viđ Hollendinginn
- Heimsmeistaramótiđ í frjálsum hafiđ
- Víkingar í efri hlutann: M-gjöfin í ţremur leikjum
- Gamla ljósmyndin: Einn sá skotfastasti
- Lygileg spenna fyrir lokaumferđina
- Mamma mín vissi ekki hvađ Ísland var
- Bálreiđur vegna myndbirtingar af ekkju Jota
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.