Leita í fréttum mbl.is

Hjólkoppur

Ţegar viđ fórum í ferđalagiđ í gćrmorgun ţá brá okkur í brún viđ ţá sjón ađ allir fjórir hjólkoppar bílsins voru horfnir. Greit. um nóttina höfđu sem sagt einhverjir óprúttnir baggar ţjóđfélagsins stoliđ ţessum ómerkilegu plast frisbí diskum undan Fókinum okkar.

Ţađ eru um 20-25 bílar hérna yfir nóttina og ţeir ŢURFTU ađ velja okkar bíl. Ţađ var ekki eins og fleiri bílar hefđu orđiđ fyrir barđinu á böggunum. Nei nei, allir hinir bílarnir voru seif. Greinilegt ađ ţessir menn áttu Ford focus og vantađi fjögur stykki hjólkoppa.

Viđ lítum ţví frekar druslulega út núna á fókinum en er samt alveg sama enda ekki mikiđ bílafólk. Eiginlega slétt sama svo lengi sem ţetta létti bara á bílnum og viđ eyđum minna eldsneyti fyrir vikiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband