5.10.2008 | 13:51
Zoo
Tókum almennilegan sunnudag á ţetta. Skelltum okkur í zoo (eđa "ţó" eins og spánverjinn kallar ţetta). Sáum urmul af dýrum og mesta lukku vakti górillan sem horfđi beint í augun á mér. Mér fannst ég vera ansi lítill á ţví augnabliki. Ţessi kolbikarsvörtu augu störđu á mig, svo beinskeitt ađ mér fannst sem hann vćri ađ lesa hugsanir mínar. Augnaráđ hans skarst inn í mig sem sög skerst í járn. Rosalegt móment.
Svo sáum viđ tígrisdýr, sem var ekkert merkilegt, ţar sem viđ eigum eitt stykki heima hjá okkur. Mjög svipađur bara ađeins minni en samt fallegri.
Fórum ţvínćst á róló og vorum ţar ţangađ til ađ pungur nennti ekki meiru, röltum ţví á kaffihús og fengum okkur í goggin. Ţvílík bongóblíđa og almenn yndćlistíđ. Ég held meira ađ segja ađ rósir og fleiri blóm hafi ekki haft undan viđ ađ springa út ţar sem viđ löbbuđum framhjá, svo marvelus var dagurinn í dag.
Er núna ađ setja mig í stellingar fyrir Liv-Mancity. Annađ hvort setur leikurinn skugga á fullkomin dag eđa verđur rúsínan í pusluendanum. Talandi um pulsur, á róló ţá förum viđ seba oft í búđarleik ţar sem hann lemur í borđ og heimtar ađ fá keypt Pulsu. Hann segir reyndar pussu en ţađ er svo annađ mál (gott ađ viđ erum í spćnskumćlandi landi).
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 153626
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.