24.9.2008 | 18:10
Europro
Æfði í morgun og fylgdist svo með Europro atvinnumönnunum í mótinu. Eftir daginn eru aðeins tæplega helmingur að spila á pari eða betur. Besta skor eftir fyrsta hring er -7 sem er nokkuð gott miðað við léleg grín. Þarna sjást skor uppá 86 og 87 sem vekja upp ánægjutilfinningar hjá mér.
Þetta eru gæjar um 20-35 ára og allir súper smart klæddir.
Ætla að reyna að kíkja á tölfræði frá þessum mönnum að móti loknu til að geta borið saman það sem ég skora þarna og meðaltölur hjá atvinnumönnunum. Ætli meðalskor sé ekki í kringum +2 í dag.
Á morgun förum við að skoða íbúð í Fuengirola og svo verður brunað af stað til Sevilla eftir mat.
Þannig að það verður eitthvað lítið um blogg næstu daga. Svo kem ég með stríðssögur eftir helgina.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.