17.9.2008 | 08:48
Likkan
Ég get bara ekki orðabundist og lofsamað þessa nýju skífu frá Metallica. Þrátt fyrir að það sé ekki kúl að fíla Likkuna þá opinbera ég hér með aðdáun á þessa hulka.
Djö...er maður mikill Hulkur. Alltaf með likkuna í botni,keyrandi um hverfið og syngjandi með. Get nefnilega ekki hlustað á þetta neins staðar annars staðar. Ekki í golfinu og ALLS ekki heima við.
Aulahrollurinn hríslast um líkamann þegar rímur sem þessar þjóta um bílinn þar sem ég þeysist um hverfið
Bow down
Sell your soul to me
I will set you free
Pacify your demons
Claustrophobic
Crawl out of this skin
Hard explosive
Reaching for that pin
Through black days
Through black nights
Through pitch black insights
Gerist ekki meira Hulk en þetta......
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilld, get ekki beðið eftir að þú komir heim og kynnir mig fyrir bestu lögunum.
Pétur (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 11:07
kem í des....en be aware....þetta þarf nokkrar hlustanir til að blómstra út (cliché). Því fyrr sem þú byrjar því fyrr geturu endurfæðst sem dóslingur í bol í leðurjakka labbandi yfir blöndu í -5 gráðum.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.9.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.