13.9.2008 | 18:26
K-röðin
Er brjálað veður þarna á fróni?
Ein stelpan var á -2 á fyrri níu og svo á +19 á seinni...!!!!!! talandi um sviptingar.
Sem sagt....sjötta og síðasta kaupþingsmótið fer fram núna á urriðavelli oddverja. Það segir sitt þegar nýkrýndur ísl.meistari kemur inn á skori sem er 12 eða 13 yfir pari. Hlýtur að vera mjög hvasst og rigning. ræt?
Gæjinn sem skoraði best í dag, var á pari en fékk frávísum fyrir að koma of seint. Hann bætti ekki tveim vítishöggum við skorið sitt fyrir að koma of seint og skrifaði því undir vitlaust skor og fékk frávísun. Hann lærir af þessu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Varla að maður þori að commenta eftir hring dagsins.
Ég var með seinustu mönnum út og veðrið var allt í lagi til að byrja með (gola). Eftir sjö-átta holur þá var komið rok og á 14. holu kom svo mikil rigning að maður sá ekki flugið á boltanum. Á fimmtándu, sem var 95 metrar í dag, þá var ég með sjö járn og hinir tveir í hollinu með áttu.
Konurnar lentu þó verst í þessu því þær voru ræstar síðastar út.
Binni Bjarka (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 20:54
Já, ég var búinn að lesa mig til um það. Öfunda þig ekki að þurfa standa í þessu rugl veðri. Þetta er ekki spurning hver er bestur heldur hver er með besta kaddýinn og hver nær að lifa af.
-2 og svo +19 seinni níu segir bara alla söguna held ég.
Þú berst samt ótrauður áfram á morgun. Nýr dagur og ný tækifæri. Á morgun spilaru fyrir heiðurinn, fyrir dósina, fyrir punktamótin á miðvikudögum í denn með bjössa alberts og ingimari og co.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 13.9.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.