Leita í fréttum mbl.is

mót

Spilađi í móti áđan og galt afhrođ. Sjaldan spilađ eins ílla og er greinilega í lćgđ. Ţađ var engin gleđi í spilamennskunni og ég held ađ allir golfguđirnir séu núna einfaldlega uppteknir viđ ađ hjálpa íslensku spilurunum á úrtökumótinu fyrir Evróputúrinn. Ţeim gekk bara mjög vel í dag af ţví sem ég hef heyrt. Heiđar á -1 og Stebbi á +1.

Ćtla ađ taka mér nokkra daga frí frá spilamennsku og í mesta lagi fara ađ vippa og pútta.

niđurhól nýju Metallica plötunni Death Magnet og bíđ spenntur eftir ađ heyra nýja hljóminn. Ég fć nefnilega ekki ađ spila ţetta hérna í húsinu ţar sem Maríu finnst ekki ţćgilegt ađ hlusta á svona tónlist. Heyrđi smá og fannst ţetta vera afturhvarf til kill ´em all plötunnar, svona ţungarokk međ ţrass metal ívafi.

Ég hef náttúrulega löngu sagt skiliđ viđ ţannig tónlistarsmekk, eđa alveg síđan ég hćtti ađ ganga yfir brúnna á dósinni klćddur einungis t-bol og leđujakka međ kögri í -12 gráđu frosti. Ţví ég var harđur.......

En samt alltaf gaman ađ tékka á hvađ ţessar ćsku hetjur í Likkunni eru ađ gera.....Hafa ekki gefiđ út almennilega plötu síđan í nam. Núna er mađur meira fyrir Frusciante,mates of state og svo framvegis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband