3.9.2008 | 19:42
Up date af Seba stia n
Sebastian hefur ávallt verið sætt og krúttlegt barn þó ég segi sjálfur frá. Ég hélt að það væri ekki hægt að vera meira krútt þegar hann tekur upp á því að missa röddina hálfpartinn. Þarna er hann eldhress en með svona netta viskírödd syngjandi Sigurrós.
Hlutir sem Sebastian gerir
- Hann kann nú tvö afbrigði lúft trommuslags, eitt í loftinu með sánd affektum og annað er með vísiputta beggja handa slegið í borð.
- Hann syngur lagið Starálfur með Sigurrós, að sjálfsögðu sína eigin versjón af laginu, en það skylst.
- Hann flösuþeytir, headbangar með rokk lögum sem faðir hans setur á fóninn.
- Hann dansar, ýmis stílbrigði t.d. snúningurinn, axlahreyfarinn og vagg og velta
- Hann segir ýmsa hluti m.a. fuél (flugvél), burrr(bíll), bí bí (Fugl), fua (fluga), amma og afi og pabba og mamma. Kata, agua (vatn), nene (smábarn), mímí (mjási), takk og datt, nammi nammi namm, túddi (snuð) og svo margt fleira sem er börnum auðvelt að segja.
- Hann reynir að fara kollhnís, en án árangurs.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Góðir tímar þegar allt er að gerast.
Pétur (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.