26.8.2008 | 18:19
Walkabout
Í ástralíu og Zimbabwe fer fólk stundum á svokallað walkabout. Þá ráfar fólkið um auðnina stefnulaust í einhvern tíma og getur stundum verið í burtu í þónokkurn tíma.
Pete sagði að Patrick hafi spilað svo ílla að það leit út fyrir að hann hafi verið á walkabout. Þá var Patrick snöggur til og sagði með sínum sérkennilega lokaða írska hreim að "if I was on a walkabout, then Peter here was on a "I should-a-stayed-in-bed-about""
Mér fannst þetta helvíti fyndið.
Patrick var alltaf að tala um bjórglös, eða pints, allan hringinn. Ég botnaði ekkert í þessu, ég hélt jafnvel að þeir tveir væru með aukaveðmál uppá bjóra. Svo fattaði ég þetta eftir á þegar við sátum og drukkum saman að hann var náttúrulega að tala um points, eða punkta, og var bara að reikna skorið. Skemmtilegur þessi írski hreimur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 153533
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.