Leita í fréttum mbl.is

Zohan

Horfðum á kvikmyndina Zohan með Adam Sandler og var hún hin ágætasta skemmtun. Þetta kennir manni að lesa aldrei gagnrýni frá atvinnugagnrýnendum. Hún fékk hræðilega dóma sem ég skil ekki. Þessi mynd átti að vera úber sillí og vitleysis húmor alsráðandi með söguþræði sem átti ekki að meika sens. Myndinni tókst það fullkomlega og ætti því að fá mjög háa einkunn hjá gagnrýnendum. En nei.....þeir virðast vera svo velgefnir að vilja bera allar kvikmyndir við meistarastykki sem fá óskara og aðrar myndir sem eiga ekki við í þessu tilfelli.

Þegar maður vill vitleysis rugl til afþreyingar þá er þetta gott dæmi um góðan valkost. Allavega höfðum ég og frúin mjög gaman af þessari mynd, og það er ekki eins og ég hafi mjög einfaldan smekk. bíats


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér, það á ekki að láta lélega dóma aftra manni í að horfa á eitthvað sem maður telur gott. Las ekki gagnrýni til margra ára út af pirringi út það að, allar myndir eiga að skilja eitthvað eftir sig.

 Nota gagnrýni núna til að sikta út myndir sem fá mjög góða dóma þar sem tíminn til gláps er minni en áður.

Pétur (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 10:26

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Líka með tónlist, maður fær bara smá vísbendingar en dæmir svo sjálfur. Annað er rugl

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.8.2008 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 153428

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband