20.8.2008 | 07:49
Ísland
Við vöknuðum í morgun og horfðum á Ísland sigra Pólland. Mikil spenna ríkti á heimilinu þar sem Sebastian lærði á ögurstundu að hvetja Ísland með "áfram Ísland". Annars hefðum við tapað.
Spænsku þularnir vildu greinilega fá Pólland áfram og voru stöðugt að bulla eitthvað gegn Íslandi sem meikaði ekkert sens. Augljóst að þeim finnst Ísland vera sterkari aðili því sigurvegarinn mætir sigurvegaranum í leik Spánar og suður kóreu.
ÁFRAM ÍSLAND
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ánægður með þennan tón þ.e. þú heldur með Íslandi núna.
Það er annað en um árið þegar Ísland og Spánn kepptu og þú notaðir "við" um þig og aðra Spánverja.
Pétur (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 12:47
Alltaf get ég treyst á þig með svona staðreyndir.
Hvernig var þetta með barca og Real þarna um árið, viltu ekki líka minnast á það????
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.8.2008 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.