Leita í fréttum mbl.is

Mót

Fer í annað mót á morgun. Æfði í morgun í steikjandi hita og ætla svo að chilla eftirmiðdaginn til að hvíla bakið aðeins. Verð einn með Seba á meðan stelpurnar fara á ströndina.

Hitti Wayne kvikmyndastjörnu aftur og ætlum við að spila saman á morgun.

Hér er glóðandisteikarhiti. Það mældust 45 gráður um daginn þegar ég var að spila Ameríku, þrátt fyrir að official hitatölurnar sýni lærri hita þá hoppar hann svona upp við og við.

Mér líður bara ágætlega í svona hita. Hann venst vel. Lykilatriðið er að sætta sig bara við að svitna og þá líður manni bara vel. Þetta er eins og með kuldan, þegar maður bara sættir sig við hann og slappar á öllum vöðvum þá batnar ástandið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband