Leita í fréttum mbl.is

rafmagnið fór

Fórum í morgun í þorpið að gera ýmsa hluti og tókum eftir því að rafmagnið fór í búðum. Þyrlur byrjuðu að sveima yfir okkur og sjúkrabílar á fullu.

Kemur á daginn að það kviknaði í einhversstaðar vestan megin (jonni steiná) við okkur sem gerði það að verkum að rafmagnið fór af stóru svæði í mijas costa. Þar á meðal heimili okkar sem gerði lífið athyglisvert. Við gátum ekki hitað matinn hans Seba í örbylgjunni og settum hann því útá svalir í beint sólarljós. Við gátum ekki eldað okkur mat þannig að við fengum okkur bara sömmlur. Við gátum ekki sörfað netið og skoðar fréttir og ekki horft á sjónvarpið. hmmmm what to do what to do....

Ég fór því bara að æfa og spilaði svo hring eftir á, enda lítið annað hægt að gera.

Ég fór Evrópu af hvítum teigum sem er erfiðasti völlurinn. Það var stífur vindur á móti á flestum brautunum nema nokkrum. Ég spilaði svona lala aftur en kom samt aftur inn á fínu skori. +1 þar sem ég fæ +4 í leikforgjöf og því lækkun um 0.3 staðreynd (ef þetta helvíti gilti þ.e.a.s.)

Rafmagnið er komið á og allt í sínum vanagangi. Litli sofnaður og við að borða kvöldmat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fór mýrina í gær og 47 staðreynd. Gámurinn leit vel út eftir kennarann en sprengdi í lokin og náði enn ekki að breika 50. Endaði á 51.

 Við spiluðum með 75 ára gæja sem byrjaði 73 ára í golfi. Hann endaði á 59 og var ótrúlega seigur, utan þess að hann sá ekki neitt og við þurftum alltaf að fylgjast með boltanum hans og benda honum hvar hann var, janfvel í chippum.

Pétur (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Þú ert Isildurs bane, hann fer á taugum nálægt þér.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.8.2008 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband