5.8.2008 | 11:58
Æfi
Fór á reingið í morgun og var þar í grúling tvo tíma. Póló bolurinn var gegnumblautur af svita, sexý...jeee.
Það var mjög erfitt að slá 150 högg í þessum hita, ég tók góðar pásur og reyndi að taka því rólega. Var að reyna að hemja ásinn, tókst aðeins en ekki nóg. Ætla að fara hring á eftir til að reyna að beita þessu.
Tók svo pitch og chipp og spændi upp grínið með 60 gráðunum. Sjaldan verið jafn heitur. Það var ekkert eftir af orku né vilja eftir einungis þrjá tíma í sól með merely 2 lítra af vatni og öngvan bita. Gleymdi banananum þannig að ég var farinn að þjást af malnutritióóón í lokin og sleppti púttinu, enda hefði það ekkert haft upp úr sér svona einbeitingarlaus. Tek kannski smá session eftir hringinn.
ps. býð Key jei velkomin tilbaka á senuna, þ.e. golfmótasenuna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem eitt sinn var væl, er núna viðurkennt sem malnutrijón. Skemmtilegt hvað tímarnir breytast fljótt.
Pétur (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 13:08
segir mr. pu....lips sem var gjarn á að hætta leik vegna væls.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.8.2008 kl. 13:23
Nei, nei, nei, þú misskilur, ég var að kvarta á 16 um daginn yfir malnutrijón með þér og Hössa og þá kallaði ónefndur gordo það væl.
Pétur (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 14:07
phil, það er rétt. Ég stend þá við það. Það er væll. Maður á bara að koma betur undirbúinn til leiks.
bið að heilsa KJ junior
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.8.2008 kl. 14:27
KJ my ass. Tók mig mikil heilabrot að fatta þetta hundsnefið þitt.
Pétur (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 15:36
whatever sissó
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.8.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.