4.8.2008 | 14:15
Terral
Ekki nóg með hve heitt er hérna núna þá erum við að fá Terral hingað yfir til okkar. Þetta Terral er heitt loft sem kemur frá Afríku og er kæfandi. Þetta kemur endrum og eins og er á leiðinni as we speak. júhú.
Fór hring í morgun og spilaði alveg eins nema hvað að drævin voru aðeins villtari og rötuðu í vitleysu í þetta sinn í staðin fyrir að reddast eins og í gær. Niðurstaðan því +6 og kominn tími til að skella sér á reingið til að æfa sem mutha fusska.
Ég spilaði með hollending og breta í dag. Hollendingurinn hefur greinilega búið hérna í góðan tíma því hann talaði ágæta ensku ólíkt flestum löndum hans. Það var samt eitthvað vírd að horfa uppá hann tala því þetta hljómar svo feik. Maður bara býst við því að fólk frá þessu landi tali ljóta ensku þannig að það var súrreal að hlusta á hann segja frasa eins og ol´ chap, mate, you sneaky bastard o.s.frv.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður
Fékk að kenna á mótskrekk þegar ég tók þátt í mínu fyrsta móti í tæp 15 ár þ.e. norðvesturþrennunni á króknum 2. ágúst.
Byrjaði eins og bjáni enda stressaður af einhverjum óskiljanlegum ástæðum.
Ég segi ekki meir en tékkaðu á fightbakkinu.
Pétur (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 11:28
Bara fugl og læti....góður á síðustu 8, bara 6 yfir. Næsta mót hjá þér verður auðveldara, enda hefuru 15 ár til að preppa þig andlega.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.8.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.