3.8.2008 | 15:17
Hitinn liðast sem lækur
Eins og skáldið sagði:
Þú liðast eins og lækur í lófa mér
Ég þarf að vera í handklæði með þér
Þessi væta er opinber
Kemur á ferðinni í fangið á mér.
Svona líður mér. Maður getur ekki hreyft sig án þess að svitna. Ég þarf að vera í handklæði til að haldast þurr. Reyndar er Björn Jörundur að tala hér um konu en ég tala um Spán og hitann sem allt umlykur og liðast um lófa mér.
Aldrei hafa orð skáldsins átt betur við en einmitt núna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.