22.7.2008 | 16:31
engifer
er búinn að vera með hálsbólgu í viku eða tvær. Í gær magnaðist hún upp og í nótt svaf ég lítið sökum erfiðleika við að kyngja.
fór 18 í morgun og spilaði ágætlega. nokkur högg þar sem einbeitingin datt niður en engin stórvægileg klúður. Endaði á +4
Fórum svo á spítala og létum tékka á streptakokka og ekki virðist sem það sé málið. Er núna að drekka heitt vatn með 7 grömm af engiferrót og 3 matskeiðum af hunangi....ég í blaðaviðtöl fer og lykta sem róóót af engifer.
svo japla ég á strepsils og drekk mixtúru með hunang og piparmyntubragði.
mun örugglega svífa um á bleiku skýi þegar mótið loksins byrjar. eins gott að það séu ekki lyfjapróf á kaupþingsmótaröðinni eins og er á pga og Epga.
anyways....mun fara á eftir að æfa smá til að viðhalda tötsinu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti endað eins og hjá Heiðari með öll þessi efni sem þú ert að innbyrða, þ.e. hætta eftir 9 með llu-dru.
Pétur (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.