Leita í fréttum mbl.is

hold the phone

Spilađi á +13 í dag. Hefđi veriđ sáttur međ +8 en ţarna inni voru ca 5 högg ţar sem einbeitingin var ekki í lagi. Restin af töpuđum höggum er útaf veđurskilyrđum.

Er í 61-65 sćti ţar sem besta skor er +3.

Ţađ var rigning allan tímann og á tíma hélt boltinn sér ekki á grínunum, hann fauk úr kyrrstöđu. Ţetta var náttúrulega bara rugl veđur og ég skil ekkert í mótstjórn ađ fresta ekki ţessum degi. Ţegar heimamađur sem er međ -2 í forgjöf er ađ koma inn á +10 ţá er ţađ góđ vísbending um ađ fresta eigi fussking mótinu.

Örn ćvar +10, Haraldur Heimis (stigameistari síđasta árs á +10, sissó (landliđsmađur međ -2 í f.gj) kom inná +9, Stefán Már +9, Björgvin Sigurbergs +8, Otto á +8. Bara rugl.

Morgundagurinn á ađ vera helmingi rólegri segja menn. Helmingi minni vindur og helmingi minni rigning. kannski ađ mađur geti leikiđ smá golf ţá.

Ég á teig 09:30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband