Leita í fréttum mbl.is

Díler

Ég byrgđi mig upp af Titleist Prov1 og x ţar sem verđmunurinn er töluverđur hérna og á Íslandi.

Ég kaupi boltana af strák sem er viđ veginn sem liggur upp ađ La Cala. Hann heitir Raúl og reddar mér the goodstuff ţegar mér vantar.

Ég ćtlađi ađ kaupa 50 stk á 50€ en viđskiptunum lauk međ ţví ađ ég fór heim međ 105 kúlur og 90€ léttari.

Kúlan á 0.86€ sem er ađeins ódýrar en á Íslandi ţar sem kúlan kostar ca 4€ til 4.5€. Reyndar eru ţetta notađar kúlur en ég kaupi bara mjög vel farnar og ţađ sést lítiđ á ţeim.

Raúl gaf mér númeriđ sitt ef ske kynni ađ mig bráđvantađi kúlur (sem mér fannst soldiđ fyndiđ). Hann henti meira segja nokkrum auka kúlum í pokann til ađ leyfa mér ađ prófa Srixon AD333 kúlurnar. Hann er ađ koma mér á bragđiđ.

Samband okkar Raúl er ekki ólíkt sambandi dílers og neytanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband